LASER RYÐHREINSUN
Laser ryðhreinsun er áhrifarík leið til að hreinsa upp málmhluti, stóra sem smáa. Með því að nota laser tæknina er hægt að fjarlægja ryð og önnur aðskotaefni fljótt og örugglega án þess að skemma málminn sem liggur undir ryðyfirborðinu.
Laser ryðhreinsun er frábær aðferð til að fjarlægja ryð með meiri nákvæmni og góð leið til að draga úr umhverfisáhrifum.
Laser ryðhreinsun hentar til hreinsunar á m.a.
- Bílvélar
- Undirvagna
- Járnplötur og rör
- Járnhlið
- Skrautlista úr járni
- Vélaskóflur
- Vinnuvélar
...og margt fl.